Gullbrúðkaup eiga á morgun, hjónin Ingibjörg Sólveig Kolka Bergsteinsdóttir, þroskaþjálfi og húsfreyja, og Jón Bjarnason fyrrv. bóndi, skólameistari, alþingismaður og ráðherra.
Gullbrúðkaup eiga á morgun, hjónin Ingibjörg Sólveig Kolka Bergsteinsdóttir, þroskaþjálfi og húsfreyja, og Jón Bjarnason fyrrv. bóndi, skólameistari, alþingismaður og ráðherra.
Ingibjörg Sólveig er fædd á Blönduósi og ólst þar upp fyrstu árin heima hjá afa sínum og ömmu, Páli Kolka lækni og frú Guðbjörgu. Jón er fæddur í Asparvík á Ströndum en ólst upp í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi.
Þau Ingibjörg og Jón giftu sig í Bjarnarhafnarkirkju 28. ágúst 1966 og búa nú í Reykjavík. Þau Ingibjörg og Jón verða að heiman.