Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á nýju starfsári fara fram í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20. Þar verða leikin þau verk sem hlutskörpust urðu í netkosningum sem fram fóru í sumar meðal landsmanna.
Fyrstu tónleikar Sinfóníuhljómsveitar Íslands á nýju starfsári fara fram í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 20. Þar verða leikin þau verk sem hlutskörpust urðu í netkosningum sem fram fóru í sumar meðal landsmanna. Einleikarar eru Víkingur Heiðar Ólafsson og Sigrún Eðvaldsdóttir. Tónleikarnir verða í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV.