Yfirsjón er athugunarleysi. Manni verður á yfirsjón ef maður – til dæmis – setur gleraugun sín í uppþvottavélina. Sögnin að yfirsjást e-ð merkir að verða e-ð á eða að e-ð fari framhjá manni. Þá hefur manni sést yfir það .
Yfirsjón er athugunarleysi. Manni verður á yfirsjón ef maður – til dæmis – setur gleraugun sín í uppþvottavélina. Sögnin að yfirsjást e-ð merkir að verða e-ð á eða að e-ð fari framhjá manni. Þá hefur manni sést yfir það . En, nota bene: mér yfirsást vinnings leikurinn en mér sást yfir vinnings leikinn .