Sjálfstæðisflokkur fengi 26,3% atkvæða og Píratar 25,8% ef gengið yrði til kosninga núna. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.

Sjálfstæðisflokkur fengi 26,3% atkvæða og Píratar 25,8% ef gengið yrði til kosninga núna. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup.

Vinstri græn mælast með 16,2% fylgi, Viðreisn með 10,6%, Framsóknarflokkur með 9%, Samfylking með 8,3% og Björt framtíð mælist með 2,9%. 1% ætla að kjósa aðra flokka og 11% taka ekki afstöðu.