Nær fimmtungur foreldra í Bretlandi er óánægður með nafnið sem þau gáfu barni sínu, af marka má könnun á breskri vefsíðu fyrir foreldra, www.mumsnet.com. Um 1.
Nær fimmtungur foreldra í Bretlandi er óánægður með nafnið sem þau gáfu barni sínu, af marka má könnun á breskri vefsíðu fyrir foreldra, www.mumsnet.com. Um 1.000 foreldrar tóku þátt í netkönnuninni og um 18% þeirra sögðust sjá eftir valinu á skírnarnafni barns síns. Algengasta ástæða óánægjunnar er hversu algengt nafnið er (25%) og hversu oft nafnið er stafsett eða borið fram vitlaust (11%).