Hnapparafhlöður, sem m.a. er að finna í leikföngum og fjarstýringum, geta valdið varanlegum skaða, jafnvel dauða, ef börn gleypa þær.

Hnapparafhlöður, sem m.a. er að finna í leikföngum og fjarstýringum, geta valdið varanlegum skaða, jafnvel dauða, ef börn gleypa þær. Að sögn Herdísar Storgaard, framkvæmdastjóra Miðstöðvar slysavarna barna, verður þessi gerð rafhlaðna sífellt algengari og ástæða til að vekja reglulega athygli á þessu. Ekki er vitað til þess að börn hér á landi hafi skaðast alvarlega vegna þessa. 10