Kryddheitið basilíka (kvenkyn) hefur til hægðarauka verið stytt í basil (hvorugkyn). Í beygingu þarf að varast þágufallið , það er frá basil eða basili (með greini basilinu ) enda mundi „lúka af basli“ út í matinn varla bæta hann.
Kryddheitið
basilíka
(kvenkyn) hefur til hægðarauka verið stytt í
basil
(hvorugkyn). Í beygingu þarf að varast
þágufallið
, það er frá
basil
eða
basili
(með greini
basilinu
) enda mundi „lúka af basli“ út í matinn varla bæta hann. Eignarfallið verður svo til
basils
(
basilsins
).