[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardaginn 1. október 2016. Skilyrði : 10 stiga hiti og gola. Völlurinn frábær að vanda. Skot : FH 9 (3) – ÍBV 8 (4). Horn : FH 6 – ÍBV 3. FH : (4-4-2) Mark : Gunnar Nielsen.

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 22. umferð, laugardaginn 1. október 2016.

Skilyrði : 10 stiga hiti og gola. Völlurinn frábær að vanda.

Skot : FH 9 (3) – ÍBV 8 (4).

Horn : FH 6 – ÍBV 3.

FH : (4-4-2) Mark : Gunnar Nielsen. Vörn : Jonathan Hendrickx, Bergsveinn Ólafsson, Kassim Doumbia, Böðvar Böðvarsson. Miðja : Atli Guðnason (Steven Lennon 61), Emil Pálsson, Þórarinn Ingi Valdimarsson, Sam Hewson (Jérémy Serwy 75). Sókn : Atli Viðar Björnsson (Kaj Leo i Bartalsstovu 61), Kristján Flóki Finnbogason.

ÍBV : (5-3-2) Mark : Halldór Páll Geirsson. Vörn : Mees Siers, Avni Pepa, Jón Ingason, Devon Már Griffin, Felix Örn Friðriksson. Miðja : Mikkel Maigaard (Sigurður Arnar Magnússon 90), Pablo Punyed, Simon Smidt. Sókn : Aron Bjarnason (Sören Andreasen 84), Gunnar Heiðar Þorvaldsson (Elvar Ingi Vignisson 10).

Dómari : Vilhjálmur Alvar Þórarinsson – 9.

Áhorfendur : Á að giska 1.900.