<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bf4 e6 4. e3 Bd6 5. Bg3 c5 6. c3 Rc6 7. Rbd2 Bxg3 8. hxg3 Dd6 9. Bb5 Bd7 10. Bxc6 Bxc6 11. Re5 Dc7 12. Df3 h6 13. Df4 De7 14. g4 Rh7 15. Dg3 Hg8 16. 0-0 Rf6 17. Hac1 Hc8 18. c4 dxc4 19. dxc5 Dxc5 20.

1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. Bf4 e6 4. e3 Bd6 5. Bg3 c5 6. c3 Rc6 7. Rbd2 Bxg3 8. hxg3 Dd6 9. Bb5 Bd7 10. Bxc6 Bxc6 11. Re5 Dc7 12. Df3 h6 13. Df4 De7 14. g4 Rh7 15. Dg3 Hg8 16. 0-0 Rf6 17. Hac1 Hc8 18. c4 dxc4 19. dxc5 Dxc5 20. Rdxc4 Ke7

Staðan kom upp í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem er nýlokið í Bakú í Aserbaídsjan. Norski heimsmeistarinn Magnús Carlsen (2.857) hafði hvítt gegn íranska stórmeistaranum Ehsan Ghaem Maghami (2.566) . 21. b4! Dxb4 22. Rd3! svartur stendur nú illa vígi. Framhaldið varð eftirfarandi: 22...Re4 23. Rxb4 Rxg3 24. fxg3 Bb5 25. Hxf7+! Kxf7 26. Rd6+ Ke7 27. Rxc8+ Kd7 28. Rxa7 Ba4 29. Rd3 og svartur gafst upp. Magnús Carlsen mun heyja heimsmeistaraeinvígi við Rússann Sergey Karjakin í New York í Bandaríkjunum næstkomandi 11.-30. nóvember. Um spennandi skákviðburð verður að ræða.