Noregur Aalesund – Odd 1:0 • Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson léku allan leikinn fyrir Aalesund. Stabæk – Lillestr ø m 1:2 • Haraldur Björnsson sat allan tímann á varamannabekk Lillestrøm.

Noregur

Aalesund – Odd 1:0

• Aron Elís Þrándarson, Daníel Leó Grétarsson og Adam Örn Arnarson léku allan leikinn fyrir Aalesund.

Stabæk – Lillestr ø m 1:2

• Haraldur Björnsson sat allan tímann á varamannabekk Lillestrøm. Sigurður Ragnar Eyjólfsson er aðstoðarþjálfari.

Rosenborg – Vålerenga 3:1

• Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn fyrir Rosenborg og þeir Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Þórarinsson fyrstu 84 mínúturnar.

• Samúel Kári Friðjónsson hjá Vålerenga er frá keppni vegna meiðsla.

Haugesund – Sarpsborg 1:1

• Kristinn Jónsson sat allan tímann á varamannabekk Sarpsborg.

Viking – Start 2:0

• Guðmundur Kristjánsson kom inn á hjá Start á 70. mínútu.

Troms ø – Molde 0:2

• Aron Sigurðarson kom inn á hjá Tromsø á 75. mínútu.

• Björn Bergmann Sigurðarson lék allan leikinn fyrir Molde.

Staðan:

Rosenborg 26205160:1865

Brann 26136735:2245

Odd 26126836:2942

Molde 26125944:3941

Haugesund 26118740:3641

Sarpsborg 26117828:3040

Viking 26116928:2939

Strømsgodset 261061039:3836

Sogndal 26811730:2935

Aalesund 26951235:4432

Vålerenga 26861234:3730

Bodø/Glimt 26861234:3830

Tromsø 26861230:3830

Stabæk 26761330:3627

Lillestrøm 26681240:4726

Start 26191619:5212

B-deild:

Sandefjord – H

ø dd 3: 0

• Ingvar Jónsson lék allan leikinn fyrir Sandefjord.

Mj ø ndalen – Sandnes Ulf 1:0

• Steinþór Freyr Þorsteinsson lék allan leikinn með Sandnes.

A-deild kvenna:

Avaldsnes – Klepp 3:0

• Hólmfríður Magnúsdóttir lék allan tímann í liði Avaldsnes. Þórunn Helga Jónsdóttir kom inn á á 82. mínútu.

• Jón Páll Pálmason þjálfar lið Klepp.

Stabæk – Kolbotn 0:0

• Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir kom inn á hjá Stabæk á 70. mínútu.

*Staðan: Lillestrøm 53, Avaldsnes 46, Kolbotn 36, Stabæk 34, Röa 30, Sandviken 24, Arna Bjørnar 20, Klepp 19, Trondheims-Örn 19, Vålerenga 17, Medkila 6, Urædd 5.

Bandaríkin

Undanúrslit um meistaratitilinn:

Portland Thorns - Western NY, framlengt

• Dagný Brynjarsdóttir kom inn á á 70. mínútu hjá Portland. Staðan var 2:2 og framlenging hafin er blaðið fór í prentun.

Ítalía

Udinese – Lazio 0:3

• Emil Hallfreðsson var ekki í leikmannahópi Udinese vegna meiðsla.

Staða efstu liða:

Juventus 760115:418

Napoli 742114:614

Roma 741216:913

Lazio 741213:713

Chievo 74129:613

AC Milan 741212:1013

Torino 732213:811

Genoa 63218:511

Inter Mílanó 73229:811

Cagliari 731311:1310

Bologna 73138:1110

Atalanta 730410:129

Sviss

Basel – Thun 1:1

• Birkir Bjarnason var ekki í leikmannhópi Basel.

Grasshoppers – Luzern 3:2

• Rúnar Már Sigurjónsson lék allan leikinn og skoraði fyrir Grasshoppers.

Austurríki

Ried – Rapid Vín 4:2

• Arnór Ingvi Traustason sat allan leikinn á varamannabekk Rapid Vín.

Tyrkland

Galatasaray – Antalyaspor 3:1

• Kolbeinn Sigþórsson var ekki í leikmannahópi Galatasaray vegna meiðsla.

Karabükspor – Trabzonspor 4:0

• Ólafur Ingi Skúlason kom inn á sem varamaður hjá Karabükspor á 72. mínútu.