1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Be7 6. e3 Rbd7 7. cxd5 exd5 8. Bd3 O-O 9. O-O He8 10. Dc2 Rf8 11. Re5 Rg4 12. Bxe7 Dxe7 13. Rxg4 Bxg4 14. Hae1 Had8 15. h3 Bc8 16. Bf5 Bxf5 17. Dxf5 Rg6 18. g3 Hd6 19. Dg4 He6 20. a3 Dc7 21. Hc1 Re7 22. b4 Hg6 23. Df3 Dd7 24. Kh2 Rf5 25. Re2 Rd6 26. Hc2 Re4 27. Rf4 Hh6 28. g4 f5 29. Hg1 fxg4 30. Dxg4 Df7 31. De2 Kh8 32. f3 Rd6 33. Df2 Rf5 34. Hc3
Staðan kom upp í kvennaflokki Ólympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Bakú í Aserbaídsjan. Ítalska skákkonan Marina Brunello (2376) hafði svart gegn íslenskri stöllu sinni, Guðlaugu Þorsteinsdóttur (2046) . 34... Rxd4! 35. Hg4 Rf5 36. e4 d4 37. Hd3 Re3 38. Hxe3 dxe3 39. Dxe3 Dc7 svartur hefur nú unnið tafl. 40. Kg2 a6 41. Re2 Hhe6 42. Rd4 He5 43. Df4 H5e7 44. Dg5 Hd7 45. Hh4 De5 46. Rf5 g6 og hvítur gafst upp.