Síðustu orðin vantaði í grein Lárusar H. Bjarnasonar Síðasta línan í grein eftir Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, „Lágreistur lukkuriddari“, sem birtist í sl. laugardag, féll niður í blaðinu.

Síðustu orðin vantaði í grein Lárusar H. Bjarnasonar

Síðasta línan í grein eftir Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, „Lágreistur lukkuriddari“, sem birtist í sl. laugardag, féll niður í blaðinu.

Lokaorð greinarinnar eru eftirfarandi:

„Það er gott að menntamál séu rædd í aðdraganda kosninga en orðræða stjórnmálamanna um vatnaskil, endurreisn og uppstokkun hins og þessa á næsta kjörtímabili má ekki verða svo lágreist að hún hamli tímabærri endurreisn á trausti til þess hóps sem valinn er til vinnu fyrir okkur hin á Alþingi Íslendinga.“

Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum.