Sigurgeir Jónasson ljósmyndari frá Skuld er Eyjamaður ársins 2016. Hlaut hann viðurkenninguna Fréttapýramídann fyrir, en Fréttapýramídinn er veittur árlega nokkrum einstaklingum eða félagasamtökum fyrir vel unnin störf að ýmsum málum í Vestmannaeyjum.
Sigurgeir Jónasson ljósmyndari frá Skuld er Eyjamaður ársins 2016. Hlaut hann viðurkenninguna Fréttapýramídann fyrir, en Fréttapýramídinn er veittur árlega nokkrum einstaklingum eða félagasamtökum fyrir vel unnin störf að ýmsum málum í Vestmannaeyjum. Var hann veittur síðasta þriðjudag fyrir árið 2016, en Sigurgeir hlaut Fréttapýramídann m.a fyrir að hafa tekið milljónir ljósmynda sem segja sögu Vestmannaeyja í sjö áratugi, segir á vef Eyjafrétta.