Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia, ritaði undir samninginn ásamt Cyriel Kronenburg, aðstoðarforstjóra Aireon.

Ásgeir Pálsson, framkvæmdastjóri flugleiðsögusviðs Isavia, ritaði undir samninginn ásamt Cyriel Kronenburg, aðstoðarforstjóra Aireon.

Ásgeir segir að Aireon vinni nú þegar með NAV Canada og NATS í Bretlandi við uppsetningu á geimkögunarbúnaði við Norður-Atlantshaf. Isavia vilji vera í fremstu röð hvað varðar öryggi og ekki síður hagkvæmni. „Við vinnum í nánu samstarfi við flugleiðsöguaðilana í kringum okkur að umbótum og allar miða þær að því að gera ferðalag viðskiptavina okkar um svæðið sem best.“