[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Parchal, Portúgal, Algarve-bikar, leikur um 9. sæti, miðvikudag 8. mars. Skilyrði : 18-20 stiga hiti og kvöldsól. Völlurinn ágætur. Skot : Ísland 11 (6) – Kína 8 (4). Horn : Ísland 6 – Kína 1. Ísland : (4-4-2) Mark : Guðbjörg Gunnarsdóttir.

Parchal, Portúgal, Algarve-bikar, leikur um 9. sæti, miðvikudag 8. mars.

Skilyrði : 18-20 stiga hiti og kvöldsól. Völlurinn ágætur.

Skot : Ísland 11 (6) – Kína 8 (4).

Horn : Ísland 6 – Kína 1.

Ísland : (4-4-2) Mark : Guðbjörg Gunnarsdóttir. Vörn : Rakel Hönnudóttir, Glódís Perla Viggósdóttir, Anna Björk Kristjánsdóttir, Thelma Björk Einarsdóttir (Hallbera Guðný Gísladóttir 81.). Miðja : Guðmunda Brynja Óladóttir, Málfríður Erna Sigurðardóttir (Sara Björk Gunnarsdóttir 70.), Sigríður Lára Garðarsdóttir (Sif Atladóttir 81.), Fanndís Friðriksdóttir (Elín Metta Jensen 59.). Sókn : Margrét Lára Viðarsdóttir (Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 61.), Berglind B. Þorvaldsdóttir (Katrín Ásbjörnsdóttir 70.).

Kína : (4-3-3) Mark : Bi Xiaolin (Peng Shimeng 46.). Vörn : Ma Yingshuang (Liu Shanshan 27.), Wu Haiyan, Zhao Rong, Gao Chen. Miðja : Ren Guixin, Zhang Rui, Yao Wei (Yang Li 27.). Sókn : Yan Jinjin (Tang Jiali 67.), Wang Shanshan, Wang Shuang (Lou Jiahui 81.).

Dómari : Laura Fortunato, Argentínu.