Vinkonurnar Heiðrún Jónsdóttir og Ósk Laufey Jónbjörnsdóttir söfnuðu servéttum og seldu í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit. Þannig söfnuðu þær 6 þúsund krónum sem þær ákváðu að nota til að styrkja Rauða...
Vinkonurnar Heiðrún Jónsdóttir og Ósk Laufey Jónbjörnsdóttir söfnuðu servéttum og seldu í Hrafnagilshverfi í Eyjafjarðarsveit. Þannig söfnuðu þær 6 þúsund krónum sem þær ákváðu að nota til að styrkja Rauða krossinn.