Algarve-bikarinn Úrslitaleikur: Spánn – Kanada 1:0 Leila Ouahabi 5. Leikur um bronsverðlaun: Ástralía – Danmörk 2:5 (1:1) Kyah Simon 36. – Pernille Harder 80. Leikur um 5. sætið: Japan – Holland 2:3 Kumi Yokoyama 20., 77.

Algarve-bikarinn

Úrslitaleikur:

Spánn – Kanada 1:0

Leila Ouahabi 5.

Leikur um bronsverðlaun:

Ástralía – Danmörk 2:5 (1:1)

Kyah Simon 36. – Pernille Harder 80.

Leikur um 5. sætið:

Japan – Holland 2:3

Kumi Yokoyama 20., 77. – Anouk Dekker 13., Lieke Martins 19., sjálfsmark 90.

Leikur um 7. sætið:

Svíþjóð – Rússland 4:0

Kosovare Asllani 6., 35., Nilla Fischer 77., Fridolina Rolfö 77.

Leikur um 9. sætið:

Ísland – Kína 2:1

Sigríður Lára Garðarsdóttir 9., Málfríður Erna Sigurðardóttir 48. – Wang Shanshan 36.

Leikur um 11. sætið:

Noregur – Portúgal 2:0

Ingvild Isaksen 13., Guro Reiten 66.

SheBelieves-bikarinn

Bandaríkin – Frakkland 0:3

*Frakkland fékk 7 stig, Þýskaland 4, England 3 og Bandaríkin 3.

Kýpurbikar kvenna

Úrslitaleikir um sæti:

1-2: Sviss – Suður-Kórea 1:0

3-4: Norður-Kórea – Írland 2:0

5-6: Skotland – Wales 6:5 (0:0)

7-8: Belgía – Austurríki 4:3 (1:1)

9-10: Nýja-Sjáland – Ungverjaland 3:1

11-12: Ítalía – Tékkland 6:2

Danmörk

Bikarkeppnin, 16-liða úrslit:

Marienlyst – Bröndby 1:4

• Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn með Bröndby.

Næstved – Roskilde 3:2

• Frederick Schram var varamarkvörður Roskilde í leiknum.

Taíland

Buriram United – Nakhon Ratchasima 4:0

• Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn með Buriram sem er í 2. sæti deildarinnar og hefur fengið 13 stig í fyrstu fimm leikjunum á tímabilinu.

Spánn

Deportivo La Coruna – Real Betis 1:1

*Leikjum gærkvöldsins í Meistaradeild Evrópu og ensku úrvalsdeildinni var ekki lokið þegar blaðið fór í prentun. Sjá mbl.is/sport/fotbolti.