Tónleikar til styrktar orlofsbúðum eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði, sem haldnar eru af íslensku þjóðkirkjunni, verða haldnir í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20.
Tónleikar til styrktar orlofsbúðum eldri borgara á Löngumýri í Skagafirði, sem haldnar eru af íslensku þjóðkirkjunni, verða haldnir í Bústaðakirkju í kvöld kl. 20. Yfirskrift tónleikanna er Gamlinginn 2017 og meðal þeirra sem koma fram eru Sigrún Hjálmtýsdóttir söngkona og söngvararnir Egill Ólafsson og Óskar Pétursson.