— Ljósmynd/Agnar Ingi Hjálmarsson
Sérstök loðnuvertíð er langt komin, en hún hófst ekki fyrr en að loknu verkfalli 20. febrúar og kraftur hefur verið í veiðum og vinnslu síðan.

Sérstök loðnuvertíð er langt komin, en hún hófst ekki fyrr en að loknu verkfalli 20. febrúar og kraftur hefur verið í veiðum og vinnslu síðan. Skipin voru í gær að veiðum á norðanverðum Breiðafirði og veiddist vel úr loðnuflekknum sem flotinn hefur fylgt undanfarið. Á myndinni dæla skipverjar á Sigurði VE 15 úr nótinni, en myndin er tekin úr öðru Eyjaskipi, Hugin VE 55. 16