Allþjóðlegi Downs-heilkennis dagurinn er 21. mars á hverju ári. Deginum er ætla að vekja athygli á heimsvísu á Downs-heilkenninu. Markmiðið er að vekja heimsathygli á réttindum fólks með Downs. Dagsetningin 21. mars var valin vegna þess að það er 21.
Allþjóðlegi Downs-heilkennis dagurinn er 21. mars á hverju ári. Deginum er ætla að vekja athygli á heimsvísu á Downs-heilkenninu. Markmiðið er að vekja heimsathygli á réttindum fólks með Downs. Dagsetningin 21. mars var valin vegna þess að það er 21. dagurinn í þriðja mánuði ársins og tákna tölurnar þrístæðan 21. litning sem veldur Downs-heilkenni. Hafa stuðningssamtök Downs-heilkennis um allan heim haldið daginn hátíðlegan síðan 2006 en árið 2011 skráðu Sameinuðu þjóðirnar daginn opinberlega sem alþjóðlegan dag Downs.