Fimm íslenskir og sex skoskir hönnuðir koma í fyrsta sinn saman í nýrri og tilraunakenndri sýningu sem verður opnuð í Galleríi Gróttu á Seltjarnarnesi í dag kl. 17. Sýningin ber yfirskriftina Shift og er á dagskrá HönnunarMars.
Fimm íslenskir og sex skoskir hönnuðir koma í fyrsta sinn saman í nýrri og tilraunakenndri sýningu sem verður opnuð í Galleríi Gróttu á Seltjarnarnesi í dag kl. 17. Sýningin ber yfirskriftina Shift og er á dagskrá HönnunarMars. Hönnuðirnir vinna verk sín í leir, tré, eðalmálma og textíl en meginþema verkanna liggur í breyttri áherslu, stefnu eða fókus.