Hvítur á leik.
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. d3 Be7 8. He1 O-O 9. Rbd2 d6 10. a3 Bc8 11. c3 Be6 12. Bc2 d5 13. exd5 Bxd5 14. Rxe5 Rxe5 15. Hxe5 c5 16. He1 Dc7 17. Re4 Had8 18. Df3 Hfe8 19. Bf4 Dc6 20. Had1 b4 21. c4 Bxe4 22.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. O-O b5 6. Bb3 Bb7 7. d3 Be7 8. He1 O-O 9. Rbd2 d6 10. a3 Bc8 11. c3 Be6 12. Bc2 d5 13. exd5 Bxd5 14. Rxe5 Rxe5 15. Hxe5 c5 16. He1 Dc7 17. Re4 Had8 18. Df3 Hfe8 19. Bf4 Dc6 20. Had1 b4 21. c4 Bxe4 22. dxe4 Hd4 23. De2 b3 24. Hxd4 cxd4 25. Bxb3 Bd6 26. e5 Rd7 27. Dd1 Rc5 28. exd6 Rxb3 29. Hxe8+ Dxe8

Staðan kom upp á opnu alþjóðlegu móti sem lauk fyrir skömmu í Gíbraltar. Úkraínski stórmeistarinn Vassily Ivansjúk (2751) hafði hvítt gegn belgíska alþjóðlega meistaranum Stefan Docx (2405) . 30. d7! og svartur gafst upp. Gengi Ivansjúks á mótinu var ekki gott þótt hann hafi teflt nokkrar fallegar skákir. Sem dæmi hafði hann léttunnið tafl í annarri umferð gegn ísraelska alþjóðlega meistaranum Ori Kobo (2482) en féll á tíma vegna þess að hann hélt að hann hefði náð tímamörkunum.