Þessi íslensk/norsku brúðhjón myndaði Christopher á Húsavík. Brúðguminn lagði áherslu á að ljósmyndarinn fengi frjálsar hendur og vildi fá líflegar myndir.
Þessi íslensk/norsku brúðhjón myndaði Christopher á Húsavík. Brúðguminn lagði áherslu á að ljósmyndarinn fengi frjálsar hendur og vildi fá líflegar myndir.
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
„Leyndarmálið við góða brúðkaupsmynd, sem og aðrar myndir af fólki, er tengingin við fólkið sjálft. Ég tek mér alltaf góðan tíma í að kynnast því eins vel og ég get, og húmorinn skiptir oft lykilmáli.
„Leyndarmálið við góða brúðkaupsmynd, sem og aðrar myndir af fólki, er tengingin við fólkið sjálft. Ég tek mér alltaf góðan tíma í að kynnast því eins vel og ég get, og húmorinn skiptir oft lykilmáli. Ef myndað er utandyra þarf takan að ganga hratt fyrir sig því oft breytist veður og birta hratt. Glugginn til að ná góðum myndum getur því verið ansi lítill. Þá er mikilvægt að þekkja búnaðinn vel, og eins að vera opinn fyrir breyttum aðstæðum og nýjum hugmyndum sem geta kviknað í kjölfarið.“