Andri Gunnarsson
Andri Gunnarsson
Andri Gunnarsson náði í gær besta árangri íslensks lyftingamanns í stigum, frá þyngdarflokkabreytingunum árið 1998, þegar hann keppti í +105 kg flokki á EM í ólympískum lyftingum sem fram fer í Split í Króatíu.
Andri Gunnarsson náði í gær besta árangri íslensks lyftingamanns í stigum, frá þyngdarflokkabreytingunum árið 1998, þegar hann keppti í +105 kg flokki á EM í ólympískum lyftingum sem fram fer í Split í Króatíu. Andri lyfti 160 kg í snörun og setti Íslandsmet, 195 kg, í jafnhendingu. Þetta er einnig bæting á Íslandsmeti hans í samanlögðum árangri um 5 kg. Andri vann C-hópinn sem hann keppti í.