Þegar jafn samsvarar eins – ég er ekki jafn vitlaus og þú heldur; það liggur ekki jafn vel á henni í dag og í gær – má það standa laust frá lýsingar- og atviksorðunum.
Þegar jafn samsvarar eins – ég er ekki jafn vitlaus og þú heldur; það liggur ekki jafn vel á henni í dag og í gær – má það standa laust frá lýsingar- og atviksorðunum. Annars á það að vera fast við þau: í stærðfræði er talað um jafngild brot – við urðum jafnhá á prófinu .