Jón H. Arnarson
Jón H. Arnarson
„Ef ég hætti að hugsa um þetta sem dót og færi að velta því fyrir mér hversu dýrt það er myndi ég örugglega stressast allur upp og gera tóma vitleysu.

„Ef ég hætti að hugsa um þetta sem dót og færi að velta því fyrir mér hversu dýrt það er myndi ég örugglega stressast allur upp og gera tóma vitleysu. Sjálfstraustið er snar þáttur í þessu og menn verða að þekkja stressfaktor sinn og einbeita sér að kunnáttu sinni meðan þeir eru að fljúga drónum. Þess vegna flýg ég öllu þessu dóti með sama hugarfarinu.“

Þetta segir Jón H. Arnarson, fyrsti Íslendingurinn sem nælir sér í meistaragráðu í drónaverkfræði og býr auk þess að réttindum til að fljúga ómönnuðu flugfartæki, allt að 20 kg, í atvinnuskyni.

Nánar er rætt við Jón í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins.