Belgía Keppni um Evrópusæti: Lokeren – Kortrijk 0:0 • Ari Freyr Skúlason lék ekki með Lokeren vegna meiðsla. Rúnar Kristinsson þjálfar liðið. *Staðan: Genk 6, Eupen 4, Kortrijk 4, Roeselare 1, Lokeren 1, Mouscron 0.

Belgía

Keppni um Evrópusæti:

Lokeren – Kortrijk 0:0

Ari Freyr Skúlason lék ekki með Lokeren vegna meiðsla. Rúnar Kristinsson þjálfar liðið.

*Staðan: Genk 6, Eupen 4, Kortrijk 4, Roeselare 1, Lokeren 1, Mouscron 0.

Austurríki

Ried – Rapid Vín 3:0

• Arnór Ingvi Traustason lék ekki með Rapid Vín vegna meiðsla.

Kýpur

APOEL Nicosia – Omonia 1:0

• Kári Árnason lék allan leikinn fyrir Omonia.

Ísrael

Maccabi Tel Aviv – Maccabi Haifa 3:0

• Viðar Örn Kjartansson var tekinn út af á 76. mínútu hjá Tel Aviv.

• Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn með Haifa.

Taíland

Ubon – Buriram United 1:1

• Sölvi Geir Ottesen lék allan leikinn með Buriram.

Danmörk

Úrslitakeppni um meistaratitilinn:

Lyngby – Bröndby 1:2

• Hallgrímur Jónasson var tekinn út af hjá Lyngby á 78. mínútu.

• Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Bröndby.

Midtjylland – SönderjyskE 3:1

• Mikael Anderson var ekki í leikmannahópi Midtjylland.

• Eggert Gunnþór Jónsson lék ekki með SönderjyskE vegna meiðsla.

FC Köbenhavn – Nordsjælland 1:1

• Rúnar Alex Rúnarsson ver mark Nordsjælland.

*Efstu lið: FCK 68, Bröndby 58, Midtjylland 41, Nordsjælland 39, Lyngby 39..

B-deild:

Helsingör – Roskilde 1:0

• Frederick Schram lék allan leikinn í marki Roskilde.

Svíþjóð

Sirius – IFK Gautaborg 0:2

• Elías Már Ómarsson kom inn hjá Gautaborg á 75. mín.

Eskilstuna – Örebro 2:2

• Hjörtur Logi Valgarðsson lék allan leikinn fyrir Örebro.

Jönköping Södra – Halmstad 2:2

• Árni Vilhjálmsson var tekinn út af hjá Jönköping á 71. mínútu.

Östersund – Norrköping 1:0

• Jón Guðni Fjóluson lék allan leikinn fyrir Norrköping. Alfons Sampsted var á bekknum og Guðmundur Þórarinsson var ekki í hópnum.

Hammarby – Kalmar 1:1

• Birkir Már Sævarsson, Arnór Smárason og Ögmundur Kristinsson léku allan leikinn fyrir Hammarby. Birkir lagði upp markið.

Noregur

Strömsgodset – Aalesund 1:1

• Aron Elís Þrándarson lék allan leikinn hjá Aalesund, Daníel Leó Grétarsson kom inn á á 37. mínútu en Adam Örn Arnarson sat á bekknum.

Rosenborg – Molde 2:1

• Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður á 88. mín. hjá Rosenborg.

• Björn Bergmann Sigurðarson lék seinni hálfleikinn með Molde en Óttar M. Karlsson var varamaður allan leikinn.

Tromsö – Sogndal 3:0

• Aron Sigurðarson var tekinn af velli hjá Tromsö á 89. mínútu en Kristinn Jónsson lék ekki með Sogndal vegna meiðsla.

Vålerenga – Sandefjord 1:2

• Samúel Kári Friðjónsson lék ekki með Vålerenga vegna meiðsla.

• Ingvar Jónsson stóð í marki Sandefjord.

B-deild:

Kongsvinger – Start 0:2

• Guðmundur Kristjánsson lék allan leikinn fyrir Start.

Lengjubikar karla

A-deild, 8 liða úrslit:

KR – Þór 4:1

Kennie Chopart 19., Tobias Thomsen 38., Arnór S. Aðalsteinsson 44., Óskar Örn Hauksson 80.(víti) – Ármann Pétur Ævarsson 64.

B-deild, riðill 1:

KFG – KH 2:2

*Staðan: Viðir 10, Þróttur V., 9, KFG 8, Kári 5, Afturelding 4, KH 2.

B-deild, riðill 2:

Reynir S. – Ægir 3:5

KFR – Sindri 2:4

*Lokastaðan: Vængir Júpíters 15, Vestri 12, Ægir 9, Sindri 6, Reynir S 3, KFR 0.

B-deild, riðill 3:

KF – KV 1:1

*Staðan: Njarðvík 12, KV 7, Tindastóll 5, Hvíti riddarinn 4, KF 3, Berserkir 1.

B-deild, riðill 4:

Höttur – Einherji 1:2

*Staðan: Völsungur 15, Magni 12, Dalvík/Reynir 4, Einherji 4, Fjarðabyggð 3, Höttur 0.