Halldóra Guðjónsdóttir, flugfreyja hjá WOW air, var stödd í fataverslun í Boston í janúar þegar 3-4 ára gömul stúlka hætti að anda. Á ögurstundu reyndist Halldóra vera sú eina sem stödd var á staðnum sem gat komið barninu til hjálpar.

Halldóra Guðjónsdóttir, flugfreyja hjá WOW air, var stödd í fataverslun í Boston í janúar þegar 3-4 ára gömul stúlka hætti að anda. Á ögurstundu reyndist Halldóra vera sú eina sem stödd var á staðnum sem gat komið barninu til hjálpar.

Hraðar hendur Halldóru urðu til þess að stúlkan var aftur byrjuð að anda þegar viðbragðsaðila bar að garði, en hún kveðst þakklát fyrir að hafa fengið góða þjálfun í að beita skyndihjálp og telur brýnt að allir sæki sér slíka þjálfun. 6