Að þýða á íslensku merkir að þýða e-ð af eða úr erlendum málum og, sem sagt, á íslensku. Maður þýðir verk úr eða af ensku á íslensku – og öfugt.
þýða á íslensku merkir að þýða e-ð af eða úr erlendum málum og, sem sagt, á íslensku. Maður þýðir verk úr eða af ensku á íslensku – og öfugt. Á er alveg einfært um að bera þýðingarstarfið uppi og verðskuldar ekki vantraust þeirra sem vilja þýða texta úr erlendum málum „yfir á“ íslensku.