<strong>Hvítur á leik. </strong>
Hvítur á leik.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Be2 0-0 8. 0-0 He8 9. Rxc6 bxc6 10. Bf3 Bb7 11. He1 d6 12. Dd2 Rd7 13. Had1 c5 14. Bg5 Bxc3 15.

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Rc3 g6 4. d4 exd4 5. Rxd4 Bg7 6. Be3 Rf6 7. Be2 0-0 8. 0-0 He8 9. Rxc6 bxc6 10. Bf3 Bb7 11. He1 d6 12. Dd2 Rd7 13. Had1 c5 14. Bg5 Bxc3 15. bxc3 f6

Staðan kom upp í efstu deild seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Jón Trausti Harðarson (2.100) hafði hvítt gegn Ivan Kamalakanta Nieves (2.177) . 16. e5! Bxf3 svartur hefði einnig staðið höllum fæti eftir 16....fxg5 17. Bxb7 Hb8 18. exd6. 17. exf6! Kh8? hér var nauðsynlegt fyrir svartan að leika 17....Dc8! og svara 18. gxf3 með 18...Re5 og framhaldið gæti orðið 19. Kg2 De6 og svartur stendur lakar að vígi en hefur ekki tapað tafl. 18. f7! Hxe1+ 19. Hxe1 Df8 20. Df4! og svartur gafst upp enda taflið tapað, svo sem eftir 20...Bc6 21. Bh6. Hraðskákmót öðlinga fer fram í kvöld, sjá skak.is og taflfelag.is.