Í dag, 29. maí, eru eitt hundrað ár frá fæðingardegi Johns Fitzgeralds Kennedy, 35. forseta Bandaríkjanna. Hann var myrtur í Dallas í Texas 22. nóvember 1963.

Í dag, 29. maí, eru eitt hundrað ár frá fæðingardegi Johns Fitzgeralds Kennedy, 35. forseta Bandaríkjanna. Hann var myrtur í Dallas í Texas 22. nóvember 1963.

Fræg eru orð sem hann mælti í innsetningarræðu sinni árið 1961: „Spurðu ekki hvað land þitt geti gert fyrir þig heldur hvað þú getir gert fyrir land þitt.“ Kolbrún notar þessa tilvitnun á fæðingardegi hans í bókinni.

Allir forsetar eiga tilvitnun á sínum afmælisdegi, einnig nokkrar eiginkonur þeirra.

Eitt hundrað ára fæðingarafmælis Johns F. Kennedy er víða minnst þessa dagana.