Skrið í hvorugkyni getur bæði þýtt það að skríða , sbr. skriðdýr, og hreyfing , ferð . Að e-ð sé á skriði getur því þýtt hvort sem er, hæga ferð eða hraða . Karlkynsorðið skriður er bundið við seinni merkinguna: hreyfing , ferð .
Skrið í hvorugkyni getur bæði þýtt það að skríða , sbr. skriðdýr, og hreyfing , ferð . Að e-ð sé á skriði getur því þýtt hvort sem er, hæga ferð eða hraða . Karlkynsorðið skriður er bundið við seinni merkinguna: hreyfing , ferð . „Það er skriður á honum“ merkir að hann fer hratt . Að þessu ber að gæta.