Ný rannsókn OECD bendir til þess að borgaralaunakerfi gæti bitnað á þeim sem þurfa í dag á mestum fjárhagslegum stuðningi að halda.

Ný rannsókn OECD bendir til þess að borgaralaunakerfi gæti bitnað á þeim sem þurfa í dag á mestum fjárhagslegum stuðningi að halda. Í lægri tekjuþrepum myndu fleiri græða en tapa á borgaralaunum en hlutfall fátækra engu að síður haldast svipað og jafnvel hækka.

Í tilviki Ítalíu gæti borgaralaunakerfi borgað sig fyrir hið opinbera en í Bretlandi væri von á mikilli útgjaldaaukningu. 14