Myndarlegir Kristinn Jón Guðmundsson, Spessi, Einar Falur Ingólfsson og Jón Kaldal í aðalsal Hafnarborgar þar sem sýningin Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen var opnuð á laugardaginn var.
Myndarlegir Kristinn Jón Guðmundsson, Spessi, Einar Falur Ingólfsson og Jón Kaldal í aðalsal Hafnarborgar þar sem sýningin Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen var opnuð á laugardaginn var. — Morgunblaðið/Ófeigur
[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Það var fjölmennt í Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardaginn þegar tvær sýningar voru opnaðar þar, annars vegar í aðalsal safnsins sýningin Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen, með ljósmyndum Einars Fals Ingólfssonar og teikningum Johannesar...
Það var fjölmennt í Hafnarborg í Hafnarfirði á laugardaginn þegar tvær sýningar voru opnaðar þar, annars vegar í aðalsal safnsins sýningin Landsýn – Í fótspor Johannesar Larsen, með ljósmyndum Einars Fals Ingólfssonar og teikningum Johannesar Larsen, og hins vegar Dáið er allt án drauma, sýning listakvennanna Söru Gunnarsdóttur og Unu Lorenzen, í Sverrissal.