[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, sunnudaginn 28. maí 2017. Skilyrði : Tíu stiga hiti, þungskýjað og blautt. Vindur á annað markið. Skot : Breiðablik 9 (5) – Víkingur Ó. 9 (6). Horn : Breiðablik 3 – Víkingur Ó. 5.

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, sunnudaginn 28. maí 2017.

Skilyrði : Tíu stiga hiti, þungskýjað og blautt. Vindur á annað markið.

Skot : Breiðablik 9 (5) – Víkingur Ó. 9 (6).

Horn : Breiðablik 3 – Víkingur Ó. 5.

Breiðablik: (4-3-3) Mark: Gunnleifur Gunnleifsson. Vörn: Guðmundur Friðriksson (Michee Efete 76), Viktor Örn Margeirsson, Damir Muminovic, Davíð K. Ólafsson. Miðja: Arnþór Ari Atlason, Gísli Eyjólfsson, Andri Rafn Yeoman. Sókn: Höskuldur Gunnlaugsson, Hrvoje Tokic (Aron Bjarnason 72), Martin Lund (Sólon Breki Leifsson 84).

Víkingur Ó.: (3-5-2) Mark: Cristian Martínez. Vörn: Aleix Egea, Tomasz Luba (Pape Mamadou Faye 68), Mirza Mujcic (Eric Kwakwa 61). Miðja: Nacho Heras , Kwame Quee, Gunnlaugur H. Birgisson, Alonso Sánchez, Kenan Turudija. Sókn: Alfreð Már Hjaltalín, Þorsteinn Már Ragnarsson (Hörður Ingi Gunnarsson 72).

Dómari : Þóroddur Hjaltalín – 7.

Áhorfendur : 1.014.