[ Smellið til að sjá stærri mynd ]
Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, sunnudaginn 28. maí 2017. Skilyrði : Fín, smá andvari, þurrt og völlurinn fantagóður. Skot : Grindavík 14 (9) – Valur 21(7). Horn : Grindavík 3 – Valur 6.

Grindavíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 5. umferð, sunnudaginn 28. maí 2017.

Skilyrði : Fín, smá andvari, þurrt og völlurinn fantagóður.

Skot : Grindavík 14 (9) – Valur 21(7).

Horn : Grindavík 3 – Valur 6.

Grindavík: (3-4-3) Mark: Kristijan Jajalo. Vörn: Björn Berg Bryde, Matthías Örn Friðriksson, Jón Ingason. Miðja: Aron Freyr Róbertsson, Gunnar Þorsteinsson, Milos Zeravica (Brynjar Ásgeir Guðmundsson 83), William Daniels (Hákon Ívar Ólafsson 76). Sókn: Sam Hewson, Andri Rúnar Bjarnason (Juan Manuel Ortiz 76), Alexander V. Þórarinsson.

Valur: (3-4-3) Mark: Anton Ari Einarsson. Vörn: Orri S. Ómarsson, Rasmus Christiansen, Bjarni Ólafur Eiríksson. Miðja: Arnar Sveinn Geirsson, Einar Karl Ingvarsson (Nicolas Bögild 76), Haukur Páll Sigurðsson, Guðjón Pétur Lýðsson. Sókn: Sveinn Aron Guðjohnsen (Dion Acoff 76), Kristinn Ingi Halldórsson (Nikolaj Hansen 61), Sigurður Egill Lárusson.

Dómari : Þorvaldur Árnason – 6.

Áhorfendur : 699.