— Morgunblaðið/Hanna
Iðnaðarmenn eru að breyta gömlu Áburðarverksmiðjunni í kvikmyndaver. Gamall búnaður er fjarlægður og kemur þá í ljós hvað húsin eru stór. Áformað er að hefja kvikmyndagerð í húsnæðinu fyrir lok árs.

Iðnaðarmenn eru að breyta gömlu Áburðarverksmiðjunni í kvikmyndaver. Gamall búnaður er fjarlægður og kemur þá í ljós hvað húsin eru stór.

Áformað er að hefja kvikmyndagerð í húsnæðinu fyrir lok árs. Páll Hjaltason arkitekt segir hús Áburðarverksmiðjunnar hafa verið hönnuð fyrir sprengingar. Þannig hafi þök ekki verið áföst byggingum, svo þau gætu lyfst upp í sprengingu. 10