<strong>Hvítur á leik </strong>
Hvítur á leik
1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. e3 Bg7 4. c4 d6 5. Rc3 Rf6 6. Bd3 c6 7. h4 h6 8. Bf4 O-O 9. Rge2 Rh5 10. g4 Rxf4 11. Rxf4 De8 12. gxf5 Bxf5 13. Bxf5 Hxf5 14. Hg1 e5 15. dxe5 g5 16.

1. d4 f5 2. Bg5 g6 3. e3 Bg7 4. c4 d6 5. Rc3 Rf6 6. Bd3 c6 7. h4 h6 8. Bf4 O-O 9. Rge2 Rh5 10. g4 Rxf4 11. Rxf4 De8 12. gxf5 Bxf5 13. Bxf5 Hxf5 14. Hg1 e5 15. dxe5 g5 16. Dg4 Dxe5

Staðan kom upp á GAMMA Reykjavíkurskákmótinu sem lauk fyrir nokkru í Hörpu í Reykjavík. Þorsteinn Magnússon (1489) hafði hvítt gegn Bandaríkjamanninum Guenther Huber-Delle (1891) . 17. Rg6! Df6 18. Re7+? hér hefði verið nákvæmara að leika 18. Dxf5! Dxf5 19. Re7+ og hvítur verður hróki yfir í endatafli. 18....Dxe7 19. Dxf5 Rd7 20. hxg5 Hf8 21. Dg6 Re5 22. Dh5 Rd3+ 23. Kd2 Rxb2 24. gxh6 Hxf2+ 25. Re2 Rxc4+ 26. Ke1 Dxe3 27. Hxg7+ Kh8 28. Dg4 Hxe2+ 29. Dxe2 Dc3+ 30. Kf2 Dd4+ 31. Kg2 Re3+ 32. Kh3 Dc3 33. Df3 og svartur gafst upp. Skákhátíðinni í Pardubice í Tékklandi lýkur í dag, sjá nánar á skak.is.