Arnviður Snorrason
Arnviður Snorrason
Arnviður Snorrason, betur þekktur sem Addi, stendur fyrir útgáfukvöldi á Paloma í kvöld kl. 22. Útgáfuna stofnaði Addi fyrir tónlist eftir sjálfan sig og þá sem standa honum nærri.
Arnviður Snorrason, betur þekktur sem Addi, stendur fyrir útgáfukvöldi á Paloma í kvöld kl. 22. Útgáfuna stofnaði Addi fyrir tónlist eftir sjálfan sig og þá sem standa honum nærri. Hann hyggst ásamt föður sínum og tveimur nánum vinum halda samskonar tónleika til kynningar á útgáfunni í Danmörku, Svíþjóð, Finnlandi og Þýskalandi, en Addi hélt fyrst útgáfukvöld í Bandaríkjunum í vor nokkru áður en fyrsta platan kom út. Þeir sem fram koma í kvöld auk Adda eru Exos og Yagya ásamt Fascia.