Útflutningur á kindakjöti hefur undanfarin ár skilað miklu minni tekjum en áður auk þess sem birgðir hafa safnast upp í landinu, mörg hundruð tonn.

Útflutningur á kindakjöti hefur undanfarin ár skilað miklu minni tekjum en áður auk þess sem birgðir hafa safnast upp í landinu, mörg hundruð tonn.

Sauðfjárbændur og sláturleyfishafar horfa fram á enn aukna erfiðleika, því búast má við að sláturleyfishafar greiði bændum sama verð fyrir dilkana í haust og þeir gerðu í fyrra, en þá lækkaði verð á dilkakjöti mikið.

Þetta kemur fram í samtölum við Oddnýju Steinu Valsdóttur, formann Landssamtaka sauðfjárbænda, og Steinþór Skúlason, formann Landssamtaka sláturleyfishafa. 6