Fyrsta merking orðsins hugð í orðabókinni er áhugi og hugðarefni er sagt „e-ð sem maður hefur áhuga á (og rækir), áhugamál“.
Fyrsta merking orðsins hugð í orðabókinni er áhugi og hugðarefni er sagt „e-ð sem maður hefur áhuga á (og rækir), áhugamál“. Með tilliti til þessara orða: áhugi og áhugamál , og þess að hugurinn á vissulega hlut að máli er ekki undarlegt þótt sumum verði á að segja „hugarefni“. En hugðarefni er það.