Logi Einarsson
Logi Einarsson
„Þetta er ánægjulegt, en þetta sýnir ekki niðurstöðu, heldur hreyfingu á fylgi,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, um könnunina. „Eftir síðustu kosningar horfðum við í eigin barm og kjörnuðum stefnu okkar.

„Þetta er ánægjulegt, en þetta sýnir ekki niðurstöðu, heldur hreyfingu á fylgi,“ segir Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, um könnunina.

„Eftir síðustu kosningar horfðum við í eigin barm og kjörnuðum stefnu okkar. Við höfum fengið til liðs við okkur nýtt fólk sem hefur ástríðu fyrir þeim hugsjónum sem flokkurinn stendur fyrir og á sama tíma byggjum við á góðum og sterkum grunni,“ segir Logi.