Að bæta fyrir e-ð er að gera e-ð gott aftur. Að bæta e-ð upp þýðir að vera uppbót á e-ð: „Liðið er ekki hávaxið en hraðinn bætir það upp.“ Og maður getur bætt sér e-ð upp – t.d. næringarefni, sem vantar í fæðu, með vítamínum.
Að bæta fyrir e-ð
er að gera e-ð gott aftur. Að
bæta e-ð upp
þýðir að vera uppbót á e-ð: „Liðið er ekki hávaxið en hraðinn bætir það upp.“ Og maður getur
bætt sér e-ð upp
– t.d. næringarefni, sem vantar í fæðu, með vítamínum. Happ getur
bætt manni upp
óhapp. En að „bæta upp fyrir e-ð“ er samsláttur.