Elstur Halldór Gunnarsson í Holti.
Elstur Halldór Gunnarsson í Holti.
Halldór í Holti er elsti oddvitinn Ranghermt var í blaðinu í gær að Ari Trausti Guðmundsson, oddviti Vinstri-grænna í Suðurkjördæmi, væri elsti oddviti flokkanna fyrir komandi þingkosningar.

Halldór í Holti er elsti oddvitinn

Ranghermt var í blaðinu í gær að Ari Trausti Guðmundsson, oddviti Vinstri-grænna í Suðurkjördæmi, væri elsti oddviti flokkanna fyrir komandi þingkosningar.

Hið rétta er að Halldór Gunnarsson í Holti, efsti maður á lista Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi, er elstur, 76 ára á þessu ári. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Eins og fram kom í blaðinu í gær er Erna Lína Örnudóttir yngsti oddvitinn, 19 ára, á lista Alþýðufylkingarinnar í SV-kjördæmi.