Boðið verður upp á ókeypis menningardagskrá í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. Kór kirkjunnar flytur söngdagskrá og Viktor Guðlaugsson tenór og sópransöngkonurnar Inga J. Backman og Kristín R. Sigurðardóttir syngja einsöng.
Boðið verður upp á ókeypis menningardagskrá í Fella- og Hólakirkju í kvöld kl. 20. Kór kirkjunnar flytur söngdagskrá og Viktor Guðlaugsson tenór og sópransöngkonurnar Inga J. Backman og Kristín R. Sigurðardóttir syngja einsöng. Stjórnandi tónlistardagskrárinnar er Arnhildur Valgarðsdóttir, organisti kirkjunnar.