Samkvæmt upplýsingum frá Símanum er meginþorri beina hjá fyrirtækinu ekki háður veikleikanum í WPA2. Enn er beðið svara vegna örfárra eldri beina í umferð.
Samkvæmt upplýsingum frá Símanum er meginþorri beina hjá fyrirtækinu ekki háður veikleikanum í WPA2. Enn er beðið svara vegna örfárra eldri beina í umferð. Síminn beinir því til viðskiptavina sem hafa keypt búnað sem magnar upp samband á þráðlausum tengingum að fylgjast með uppfærslum frá framleiðanda. „Það á almennt við um búnað og tæki heimilisins sem nota þráðlausa tengingu.“