— Morgunblaðið/Kristinn Magnússon
Vel hefur viðrað undanfarið til hvíldar undir berum himni og þessir ferðalangar nýttu sér það, þar sem þeir fengu sér kríu.
Vel hefur viðrað undanfarið til hvíldar undir berum himni og þessir ferðalangar nýttu sér það, þar sem þeir fengu sér kríu. Gera má ráð fyrir að blessað fólkið sé að nýta biðtíma til að láta líða úr sér, við komu eða brottför, þar sem þau eru með allt sitt hafurtask með sér.