„Back to the 80's“ er yfirskrift á þemapartíi þar sem farið verður á tímaflakk til níunda áratugarnis. Dans og kúltúr efnir til viðburðarins á Gauknum við Tryggvagötu í Reykjavík kl. 21 annað kvöld, fimmtudagskvöldið 19. október.
„Back to the 80's“ er yfirskrift á þemapartíi þar sem farið verður á tímaflakk til níunda áratugarnis. Dans og kúltúr efnir til viðburðarins á Gauknum við Tryggvagötu í Reykjavík kl. 21 annað kvöld, fimmtudagskvöldið 19. október.
Áhugadanshópur Dans og kúltúr verður með danskennslu og er fólk hvatt til að læra sporin og dansa svo af hjartans lyst í tímaflakki. Legghlífar og túberað hár eru sögð flottur stíll fyrir dansinn.