Tríóið Scott McLemore, Þorgrímur Jónsson og Sunna Gunnlaugsdóttir.
Tríóið Scott McLemore, Þorgrímur Jónsson og Sunna Gunnlaugsdóttir.
Tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur kemur fram á tónleikum djassklúbbsins Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21.
Tríó píanóleikarans Sunnu Gunnlaugsdóttur kemur fram á tónleikum djassklúbbsins Múlans á Björtuloftum, 5. hæð Hörpu, í kvöld kl. 21. Tríóið hefur verið iðið við tónleikahald víða um heim og gefið út hljómplöturnar Long Pair Bond , Distilled og Cielito Lindo . Á efnisskrá tríósins verður bland af nýju efni og tónsmíðum af eldri plötum þess. Auk Sunnu skipa tríóið bassaleikarinn Þorgrímur Jónsson og trymbillinn Scott McLemore.