Við Syðri-Voga Frostið í Mývatnssveit fór í fyrradag í 16 stig með hægviðri og sveitin öll skartaði sínu fegursta. Þar sem myndin er tekin eru kaldavermsl og leggur vatnið nær aldrei...
Við Syðri-Voga Frostið í Mývatnssveit fór í fyrradag í 16 stig með hægviðri og sveitin öll skartaði sínu fegursta. Þar sem myndin er tekin eru kaldavermsl og leggur vatnið nær aldrei þar.